Nýjustu fréttir - Pálshús

Ný grunnsýning

Laugardaginn 18. mai klukkan 14 opnar Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar annan áfanga nýrrar grunnsýningar í Pálshúsi við Strandgötu 4 Ólafsfirði.