Nýjustu fréttir - Pálshús

TENGINGAR - Listasýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur

laugardaginn 31. júlí kl 14-17 Allir velkomnir! TENGINGAR - Opnun listsýningar Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur - Pálshús Sýningin stendur til 10. september og er samstarf Berjadaga tónlistarhátíðar við Pálshús. Listamaðurinn mun ræða lítillega um verkin uppúr kl. 14 við opnunina.

Hulda Hákon og Jón Óskar

Listafólkið Hulda Hákon og Jón Óskar opna listsýningu föstudaginn 25. júní kl. 17,oo til 19,00 í sýningarsal Pálshúss Strandgötu 4, Ólafsfirði. Allir velkomnir Sýningin verður opin á opnunartíma Pálshúss frá 25. júní til 28. júlí 2021

Pálshús Ólafsfirði opnar 15. maí 2021 eftir vetrardvala.

Húsið opnar kl. 14:00, laugardaginn 15. maí.n.k. Á sama tíma opnar í sýningarsalnum listamaðurinn Pétur Magnússon með fjölbreytta og áhugaverða sýningu. Sýning Péturs stendur til 24. júní . 26. júní nk. opnar svo Hulda Hákon sýningu sína í salnum, (nánar síðar). Helga Pálína Brynjólfsdóttir opnar svo sýningu 1. ágúst nk. (nánar síðar).