Nýjustu fréttir - Pálshús

Pálshús Ólafsfirði opnar 15. maí 2021 eftir vetrardvala.

Húsið opnar kl. 14:00, laugardaginn 15. maí.n.k. Á sama tíma opnar í sýningarsalnum listamaðurinn Pétur Magnússon með fjölbreytta og áhugaverða sýningu. Sýning Péturs stendur til 24. júní . 26. júní nk. opnar svo Hulda Hákon sýningu sína í salnum, (nánar síðar). Helga Pálína Brynjólfsdóttir opnar svo sýningu 1. ágúst nk. (nánar síðar).