Hulda Hákon og Jón Óskar
22.06.2021
Listafólkið Hulda Hákon og Jón Óskar opna listsýningu föstudaginn 25. júní kl. 17,oo til 19,00 í sýningarsal Pálshúss Strandgötu 4, Ólafsfirði.
Allir velkomnir
Sýningin verður opin á opnunartíma Pálshúss frá 25. júní til 28. júlí 2021