27.07.2022
Myndlistarsýning Pálshúsi, Ólafsfirði
Hjónin Guðrún Vera Hjartardóttir og Jón B. K. Ransu sýna skúlptúra, málverk og teikningar.
30.06.2022
Wind Works Music Festival
23.06.2022
Á myndlistarsýningunni „Það kalla ég rart“ sýnir Stefán u.þ.b. 50 myndir og 15 bómullarboli
sem hann hefur búið til á síðastliðnum 15 mánuðum. Öll verkin sýna fugla sem eru algengir í
íslenskri náttúru.
25.05.2022
TÁNÖGL / TOENAIL
UNA MARGRÉT ÁRNADÓTTIR
Þegar lífsglatt fólk verður leitt breytir landið um ham eins og rjúpa.