Sumarið 2020

Opið verður alla daga í sumar frá kl. 13.00 – 17.00

Þann 30. maí næst komandi opnar Pálshús neðri hæðina eftir vetrardvala. Á neðri hæð er m.a.Fuglasýningin “Flugþrá” og sýningin “Ólafsfjarðarvatn”.

Þá opnar Árni Rúnar Sverrisson myndlistasýninguna “ Ferðasaga” í sýningarsalnum laugardaginn 30. maí kl. 14.00. Allir velkomnir!

Efri hæðin “ Ólafsfjarðarstofa er ekki alveg tilbúin en verður formlega opnuð 1. ágúst 2020.

Þá munu Sigtryggur Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir vera með sýningar í sýningarsalnum en nánari upplýsingar um þær koma síðar.