Ólafsfjarðarstofa

Á sýningunni er saga Ólafsfjarðar sögð í máli og myndum, allt frá landnámi til dagsins í dag. Skoðuð eru áhrif einstakra þátta á mannlíf, náttúru og menningu staðarins ásamt því að rekja sögu atvinnulífs og uppbyggingar á Ólafsfirði.

Næsta