Velkomin
í Pálshús

Pálshús er lifandi safnahús á Ólafsfirði. Í húsinu eru fjórar grunnsýningar - Flugþrá, Ólafsfjarðarvatn, Undirheimar og Ólafsfjarðarstofa ásamt myndlistasal.

Fjallasalur

Nokkur verk úr safneign listasafns Fjallabyggðar verða til sýnis í sumar frá 1. júní til 31. júlí. Sýningin er í Fjallasal.

Sýningar

Vilt þú styrkja verkefnið?

Hollvinir Pálshúss er sjálfboðaliðaverkefni á Ólafsfirði sem vinnur að uppbyggingu safna í Pálshúsi. Undanfarin ár hefur verkefnið endurbyggt fyrstu hæð og er nú unnið að endurbyggingu á annarri hæð. Styrktu þetta frábæra verkefni með því að gerast meðlimur.

Ársgjald er 2.000 kr fyrir einstaklinga og 3.000 kr fyrir pör. Skráðu þig hér fyrir neðan!

Takk fyrir stuðninginn!
Oops! Something went wrong while submitting the form.